Með markþjálfun gefst þér tækifæri til að kynnast þér betur, koma auga á þau tækifæri sem standa þér til boða í lífinu, öðlast skýrari stefnu og vinna á styrkleikum þínum.
Eldmóður býður einstaklings markþjálfun, fyrirtækja markþjálfun, hóp markþjálfun og markþjálfun í skólum fyrir unglinga, kennara og foreldra.
Sérsniðnir fyrirlestrar og námskeið fyrir hópinn þinn. Tilvalið sem hópefli í skólum, vinnustöðum, saumaklúbbum eða hvar sem er. Markþjálfun er fyrir alla.